Hulið landslag í Gerðubergi 20.5.-27.8.2017
Einkasýning mín Hulið landslag opnaði í Gerðubergi 20. maí og stendur í allt sumar. Verkin á sýningunni eru að mestu á pappír, skissur, teikningar stórar og smáar, pappírsrúllur, grafíkverk og loks litlir skúlptúrar. Mig langar að vekja tilfinningu fyrir landslagi sem er þér hulið á einhvern hátt, getur verið tilbúningur, landslag sem þú kemst ekki að eða á stað sem þú hefur ekki komið á.
|
Hulið landslag/Klettar Hidden landscape/Rocks |
I opened my soloshow
Hidden landscape at Gerðuberg Cultural centre on May 20th and it will be up for the whole summer. I show a good selection of work on paper, a big drawing, paper scrolls, some sketches and small sculptures. I want to open up a world of hidden landscapes that are somehow not easy to see or get to. They might be under water, on top of mountains, in the skies, or just in my mind, but the result is on the paper. Here are some pics from the preparation for the show.
|
Hulið landslag/Skissur Hidden landscape/Sketches |
No comments:
Post a Comment