Tuesday, March 26, 2024
Himinbogi / Celestial Arc - Einkasýning hjá Listhúsi Ófeigs 23.3. - 17.4. 2024
Friday, October 9, 2020
Október/October - Inn á við og út í heim/Inside - outside
Þessi mynd hér að ofan minnir mig á Þuríði Sigurðardóttur vinkonu mína og fádæma góða listamann sem hefur tileinkað sér það í sínum verkum að taka eftir því sem annars fer framhjá okkur. Hún átti nýverið myndir á sýningunni Allt sem sýnist á Kjarvalsstöðum og hér má sjá spjall sýningarstjórans Markúsar Arnar Andréssonar um sýninguna.
BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT
sem var í í Listasafn íslands 8.2.-31.3.2019 virka amk. mjög áhugaverðir ef maður flettir þeim upp og les sér til um þá. Það er svo margt hverfult. Nú má amk. ætla að líf þeirra flestra sé varanlega breytt. Eins og sjá má á myndböndum og viðtölum á MOMA vefnum sem ég vísa í hér að ofan, þá er leitað til listamanna og því sem þeir hafa að segja./ I missed this exhibition in Reykjavik last year for some reason. It is not easy to get an overview what is was about from the website and photographs.
Mér finnst mikilvægt að tala um myndlist og segja frá því sem maður sér. Mér finnst líka mikilvægt að miðla því sem ég er að gera, koma því áfram, taka á móti þeim sem vilja skoða verk, miðla þekkingu og kunnáttu í málun með námskeiðum og með því að segja frá mínum verkum, en líka heyra hvað aðrir hafa um sín verk að segja. Nú þegar ekki er hægt að opna upp á gátt og ekki alveg víst hvernig mál þróast er mikilvægt að leita nýrra leiða til að halda uppteknum hætti. Það er vissulega áskorun og það eru þrátt fyrir allt áhugaverðir tímar!! It is necessary to talk about art, about paint and paintings, methods, inspiration other artists. Now it is impossible to have things like they always have been. It is a challenge to keep on going....but like always....interesting!!!!!
Thursday, February 6, 2020
Yfirlýst tilvera - Gallerí Fold 1.-15.2.2020
Yfirlýst tilvera/Overexposed Gallerí Fold 2020 |
Einkasýning mín "Yfirlýst tilvera"opnaði í Gallerí Fold um síðustu helgi. Það var margt um manninn og gaman að hitta mann og annan og sérstaklega fannst mér gaman að hitta fólk sem á mynd/myndir eftir mig og kveðst hafa fylgst með mér lengi, semsagt listunnendur./My Solo Exhibition "Overexposed opened in Fold Gallery last Saturday. A really nice opening, great crowd.
Yfirlýst tilvera III/Overexposed III 2020 Olía og vax á tréplötu/Oil and coldwax on wood |
Á sjöunda degi/The seventh day 2020 Olía á tré/Oil on Wood |
Í hallargarðinum sunnan megin/In the garden, south 2020 Olía á tré/Oil on Wood |
Ég er búin að halda fjölmargar sýningar í Gallerí Fold, en fyrsta einkasýningin mín þar var árið 1996 og ég hef ekki tölu á hversu margar sýningar ég hef haldið eða tekið þátt í þar síðan. / I have had numerous solo shows at Fold Gallery since 1996 and participated in many exhibitions and events.
Gamli garður/Old garden 2020 Olía á striga/Oil on Canvas |
Grafíklitir og valsar |
Sýningarspjall í Fornubúðum A typical Artist talk at the Studio |