Thursday, August 11, 2016

Listaverkakort/Listamál




Bátur fer hjá
Olía á tré
50x50
Ég hef nýverið látið prenta fyrir mig ótrúlega flott listaverkakort af þessum málverkum. Þau fást hjá mér á vinnustofunni og eru á góðu verði, ýmist einfalt kort eða samanbrotið með umslagi. Þegar þú kaupir af mér málverk, þá fylgir kort með. En hér má sjá nýju kortin. Ég á einnig gott úrval fleiri korta.
Samanbrotin kort með umslagi
Spjald einnig með umslagi



Listamálin byrjuðu í framleiðslu 2013 og alltaf bætist einn og einn bolli í safnið. Þau eru prentuð hjá henni Guðmundu í Merkt sem er til húsa í Faxafeni. Við erum ennþá að prófa okkur áfram með liti og hvað kemur vel út, en það er gaman að þessu. Hér neðst sjáið þið málverkið sem er á einum bollanum. Það sem er gaman er hversu litirnir eru mismunandi og það gefur líka bollunum gildi.
Upphaflegu gerðirnar
Hér má sjá allar gerðirnar sem framleiddar hafa verið hingað til
Staðsetning
Olía á tré

Sunday, August 7, 2016

Wish you were here Mail Art Project - Soffía/Heike

Basel May 2016

Basel opening May 2016

Wish you were here Alex Schweiger did a talk at the opening

Postcards in the making....

Wish you were here
Grafíksalurinn/ IPA Gallery
Hafnarhúsinu hafnramegin - júlí 2015

Postcards in the making...

Heike Liss hangs the show in Reykjavík