Wednesday, January 5, 2011

Joan Mitchell verðlaunin

Ég fékk einu sinni rosalega flott verðlaun fyrir verkin mín. Það var árið 2004 og þetta eru bandarísk verðlaun veitt af Joan Mitchell stofnununni í New York og kennd við samnefnda konu sem var bandarískur málari og einn af fyrstu abstract expressionistunum. Þessi verðlaun eru veitt árlega og nefnast Joan Mitchell Painting and Sculpture Award og eru veitt þeim sem þykja framúrskarandi í málun og skúlptúr. Listinn frekar flottur verð ég að segja og ég átta mig eiginlega ekki á því ennþá afhverju ég er á þessum lista því það þarf að mæla með manni og engan veginn hægt að sækja um þetta heldur er þetta eingöngu fyrir útvalda . Það eru um 20 manns sem hljóta þennan heiður árlega og ég er alveg rífandi stolt þegar ég skoða þá sem voru að fá verðlaunin í dag en það var verið að tilkynna verðlaunahafana fyrir þetta ár. Spennandi listamenn þarna á ferð og hægt að setja nöfnin þeirra í google leitarvélina til að fá verkin þeirra upp.
Hér er vefsíðan þeirra


Hér eru vinningshafarnir fyrir 2010:

Samira Abbassy, New York, NY
M. Firelei Báez, New York, NY
Tom Burckhardt, New York, NY
Kaili Chun, Honolulu, HI
Bruce A. Davenport, Jr., New Orleans, LA
Chitra Ganesh, Brooklyn, NY
Michael Hall, San Francisco, CA
Corin Hewitt, Richmond, VA
Vandana Jain, Brooklyn, NY
Noah Landfield, Brooklyn, NY
Darryl Lauster, Arlington, TX
James Luna, Pauma Valley, CA
Walter McConnell, Belmont, NY
Michael C. McMillen, Santa Monica, CA
Jason Middlebrook, Craryville, NY
 Postcommodity*, Tempe, AZ
 Arlene Shechet, New York, NY
 Jeanne Silverthorne, New York, NY
 Travis Somerville, Berkeley, CA
 Tavares Strachan, Mt. Vernon, NY
 Whiting Tennis, Seattle, WA
 Sam Van Aken, Syracuse, NY
 Manuel Vega, Jr., New York, NY
 Stacy Lynn Waddell, Chapel Hill, NC
 Lynne Yamamoto, Northampton, MA


No comments:

Post a Comment