Monday, September 27, 2010

Dagur myndlistar - Vinnustofa Soffíu - Málarinn við höfnina

Bjartir dagar 2010 - Huggulegt hjá Málaranum við höfnina - Vinnustofa Soffíu Sæm.
Frá Björtum dögum 2010 - Sýningin Sögur -  Trúbadorinn Guðrún Hólmgeirsdóttir
Frá Björtum dögum 2009 - Sýningin Blikandi haf og sjómannalög í flutningi Signýjar  Bergþórs og Reynis
Allt á fullu...
Á laugardaginn 2. október er dagur myndlistar haldinn. Þá opna myndlistarmenn og konur vinnustofur sínar og bjóða fólki að koma. Hér koma nokkrar svipmyndir af vinnustofunni. Ég ætla að auglýsa sérstaklega dagskrána sem ég verð með en það verður ýmislegt brallað á laugardaginn....alltaf eitthvað um að vera hjá málarnum....
Í salnum niðri - Teikningar, málverk...


Tilbúin sýning 2009 ...eftir að senda út

2 comments:

  1. Skemmtilegar myndir Soffa - Söngur, músík og myndlist - Pottþétt blanda :)

    ReplyDelete
  2. Tek undir með Guðnýju, flottar myndir og mikil stemming í þeim. Annars bara, sakna þín:)

    ReplyDelete