Monday, September 13, 2010

ljós/skuggi



Ég er með hugann við andstæður þessa dagana. Kannski afþví ég er að skoða og skrá allt sem ég finn um liti og þá dettur manni þetta í hug. Ég er eiginlega með hugann við himnaríki og helvíti.



1 comment:

  1. Mér finnst þessar myndir kannski ná því best sem ég er að hugsa...en þó ekki.

    ReplyDelete