Ég er með hugann við andstæður þessa dagana. Kannski afþví ég er að skoða og skrá allt sem ég finn um liti og þá dettur manni þetta í hug. Ég er eiginlega með hugann við himnaríki og helvíti.
Vinnustofan mín er í gula húsinu á móti bakaríinu/My studio is in the yellow house across the bakery
Fornubúðir 8/My old studio
This is from one of my exhibitions/open house from my old studio that is temporarily in other use.
Um mig / About me
Ég er með langan feril í myndlist. Vinnustofan mín er hreyfanleg og það er hluti af mínu vinnuferli að skoða nýja staði, ferðast, halda sýningar heima og heiman. Stundum á vinnustofum með fleiri listamönnum. Skoða myndlist og er afkastamikill lestrarhestur.
Uppáhald 1 / My favorite 1
Landnám, Olía á striga/The Settler, Oil on Canvas 2015
Uppáhald 2 /My favorite painting 2
Lífsins stig/Stages of life, Olía á tré, Oil on Wood, 2011
Uppáhald 3/My favorite painting 3
Brottför II/Exitus II, Olía og vax á tré/Oil and wax on Wood
Einkasýning / Solo show - Galleri Grotta 2019
Órætt landslag 2019 - Olía og vax á pappír/ Unspoken landscape 2019, Oil and Coldwax on paper.
Mér finnst þessar myndir kannski ná því best sem ég er að hugsa...en þó ekki.
ReplyDelete