Sunday, October 3, 2010

Dagur myndlistar


af vinnustofunni...


gægst inn....
málverk....
Dagru myndlistar var haldinn hátíðlegur á laugardaginn. Opnar vinnustofur voru víða um land hjá myndlistarmönnum og ný vefsíða tileinkuð þessum degi var opnuð. Málarinn við höfnina lét sitt ekki eftir liggja og var opið á vinnustofunni milli 14 og 17 og var opið á báðum hæðum, kynning á námskeiðum og fleiru skemmtilegu lágu frammi og nafnlausa sögumyndin ásamt nokkrum sögur sem gestir menningarnætur og Bjartra daga skrifuðu héngu á vegg. Vonandi á þessi dagur eftir að festa sig í sessi. 

No comments:

Post a Comment