Monday, March 14, 2011

Gerhard Richter. Overpainted Photographs

1 comment:

  1. Gerhard Richter er frá Austur Þýskalandi og yfirburðastaða hans innan nútímalistar er ótvíræð. Hann hefur haft mikil áhrif á stóra kynslóð ungar listamanna. Hann er tæknilega mjög fær og óhræddur við að notfæra sér ljósmyndir á áhrifaríkan hátt, bæði sem fyrirmyndir í málverk en líka eins og sést þarna þar sem hann málar beinlínis á ljósmyndir sem hann hefur sjálfur tekið. Eins og kemur fram í þyndbandinu þá notar hann stóra spaða/sköfur, en leggur líka ljósmyndirnar ofan í litina og tekur upp og skapar með því áhrifaríka "pensilskrift".

    ReplyDelete