Thursday, December 10, 2015

Bláa línan...

Er í fantaformi þessa dagana. Það er desember, dagurinn er stuttur og nóttin er löng og nýtist vel þegar maður er kominn af stað. Í öllu falli finnst mér eitthvað ógurlega gaman að mála, hlusta á Messías, Ceciliu Bartoli og Rúv. Það snjóar úti og jóaljósin varpa skemmtilegri birtu á allt. Ég er með margar myndir í gangi í einu og mála ýmist á tré eða striga eftir því sem ég er í stuði fyrir.
Bláa tímabilið....

Einhver mystik hér...

Teikna með kolum á hvíttaða plötu, mála með línolíuþynntum lit. 
Stundum þarf ekki að gera mikið... 
Einhver trúarlegur strengur eða framandlegur kannski ...
Þróun verka...

vegurinn heim.....2015
I love painting these days. The days are short, the night is long and it is great to be painting and listening to nice music. It's snowing outside, the christmas lights in my studio shed a specific tone to everything. I paint on different surfaces and enjoy life.

No comments:

Post a Comment