GRAFÍK/PRINTMAKING
PRINT DAY IN MAY/ÞRYKKDAGURINN MIKLI
Grafíkpressa/litir/pappír/plata/tarlatan A press/colors/paper/plate/tarlatan |
Það er eitthvað magnað við það að í dag, laugardaginn 4. maí er fólk að þrykkja myndir á sama tíma út um víða veröld. Ég ætla að taka þátt og er búin að setja upp grafíkverkstæði á vinnustofunni og hlakka til að byrja í fyrramálið.
Grafíklitir, valsar, spaðar til að blanda liti Print colors, roller, palette knife |
There is something really magnificent when people around the globe gather in their studios or at home or who knows where!!!?? to make a print. I have put up the printmaking studio in Fornubúðir and will be making one today from 11am-2pm.
FYLGSTU MEÐ/CHECK THIS OUT: https://printdayinmay.com/
Meira á morgun!!!!!!!!!
More to come!!!!!!!!!!!
No comments:
Post a Comment