Friday, May 3, 2019

Print day in May/Þrykkdagurinn mikli

GRAFÍK/PRINTMAKING
PRINT DAY IN MAY/ÞRYKKDAGURINN MIKLI

Grafíkpressa/litir/pappír/plata/tarlatan
A press/colors/paper/plate/tarlatan
Það er eitthvað magnað við það að í dag, laugardaginn 4. maí er fólk að þrykkja myndir á sama tíma út um víða veröld. Ég ætla að taka þátt og er búin að setja upp grafíkverkstæði á vinnustofunni og hlakka til að byrja í fyrramálið. 
Grafíklitir, valsar, spaðar til að blanda liti
Print colors, roller, palette knife
There is something really magnificent when people around the globe gather in their studios or at home or who knows where!!!?? to make a print. I have put up  the printmaking studio in Fornubúðir and will be making one today from 11am-2pm.

FYLGSTU MEÐ/CHECK THIS OUT: https://printdayinmay.com/

Meira á morgun!!!!!!!!!
More to come!!!!!!!!!!!

No comments:

Post a Comment