|
Sveitapiltsins draumur...Traktor og málverk |
Hér á vinnustofunni er komið farartæki inn á gólf, næstum tilbúið til frumsýningar á Björtum dögum 2017. Farartækið er eldrauður traktor, Massey Ferguson 1972 módel ættaður frá Bjalla í Landsveit, sem Sveinn eiginmaður minn hefur verið að gera upp og setja saman undanfarin 5 ár. Hvert smáatriði er úthugsað, nýir miðar, nýtt sæti, nýsprautað húddið og svo mætti lengi telja.
|
Bara smá innsýn...meira seinna |
For "Bjartir dagar", Hafnarfjörður cultural days on the first day of summer in Iceland, I will have an open studio and show paintings and a special vehicle that my husband has been remaking for the past 5 years. It is 1971 Massey Ferguson. It is bright red and looks amazing. I will put up some paintings to go with it and open the door for whoever comes by. The first day of summer has a special meaning in Iceland and it is great to be able to do something special to celebrate.
|
sveitalegir litir? |
Óhjákvæmilega fer maður í náttúrulega sveitarómantík þegar kemur að því að mála myndir fyrir þennan viðburð. Veit ekki alveg hvaða málverk ég set á endanum upp á vegg í salnum, en svo verð ég líka með málverk til sýnis á efri hæð vinnustofunnar. Já já öllu tjaldað til.
|
Natura/Náttúra |
|
Natura/Náttúra |
|
Natura/Náttúra |
Haven't fully decided what to put up in the gallery downstairs with the Ferguson. But of course nature, colors, dreams.....come to mind and on the canvas. We shall see.
|
Draumar?/Dream on... |
|
Landnám/Settler |
|
Biðleikur/Waiting.... |