|
Vinnuborðið/Working table September 2016 |
Ég vinn nú að sýningunni "Við sjóndeildarhring/Above and below the horizon" sem er samsýning mín, Elvu Hreiðarsdóttur og Phyllis Ewen og opnar í Listasafni Reykjaness 12. nóvember nk. Þetta er stór salur og tilhlökkunarefni að sýna verk þar. Ég er með mörg verk í vinnslu, grafíkverk og teikningar á pappír þar sem ég vinn með hreyfingu,flekaskil/jarðhræringar/sjóndeildarhring. Ég er einnig að skoða
jarðsögu/sögu Reykjaness og nýti mér það í minni verkum, teikningar á
pappír á rúllu og grafíkverk. Þetta er búið að vera langt ferli því ég hef unnið við það af og til undanfarið ár. Við Elva fengum einnig listamannalaun til þriggja mánaða fyrir þetta samstarfsverkefni og þó vinnan við það taki mun lengri tíma eins og gefur að skilja er þetta mikil viðurkenning á því sem við erum að gera og hefur munað um það í ferlinu. Við erum því staddar í Hvíta húsinu á Snæfellsnesi þessa dagana í vinnuferð og er setið við.
|
Work in progress/Blek/blýjantur á pappírsarkir |
I'm working for an exhibition "Above and below the horizon"at Reykjanes Art Museum with Elva Hreiðarsdóttir and Phyllis Ewen. It opens on November 12th. and it is a big task to get things done. It is a beautyful space and I do look forward to show our work there. Here are some insight photos from a working trip with Elva to Hvita húsið Snæfellsnesi now in September. It is very inspiring here at this magnificent place under Snaefellsnes Glacier and it is also great to be together talking about the work and art and life.
|
Work in progress/Blek/blýjantur A4 |
|
Work in progress/Blek/Blýjantur A4 |
I'm working with different methods, but mostly work on paper. I love the different tools, ink, pencil, graphyte, water etc. The various paper sheets I use also feeds the work.
|
Work in progress/Blek/blýjantur |
|
Work in progress/Blek/blýjantur |
|
Work in progress/Blek/blýjantur |
|
Work in progress/Blek/blýjantur |
|
Work in progress/ýmis efni |
Innblásturinn í verkin kemur víða að og ég hef legið á netinu yfir jarðfræðiskýringum, ljósmyndum af fallegum stöðum, lesið mér til um rannsóknir á Atlandshafshryggnum og tilgátur um hafsbotninn þar. Ég skoða líka hina og þessa listamenn og aðferðir þeirra. Auk þess horfir maður náttúruna öðrum augum með þetta verkefni í huga, næstum eins og vísindamaður.
|
Inspiration table/Innblástur |
|
Inspiration table/Innblástur |
|
Inspiration table/Innblástur |
My inspiration comes from various sources. It is good to have that layed out on a big table. But it is also wonderful to have this view!!
|
Inspiration/Innblástur Hurðin út-Snæfellsjökull blasir við |
|
Inspriation/Innblástur |
|
Inspriation/Innblástur |
|
Inspriation/Innblástur |
|
Inspriation/Innblástur |