|  | 
| Bátur fer hjá Olía á tré 50x50 | 
Ég hef nýverið látið prenta fyrir mig ótrúlega flott listaverkakort af þessum málverkum. Þau fást hjá mér á vinnustofunni og eru á góðu verði, ýmist einfalt kort eða samanbrotið með umslagi. Þegar þú kaupir af mér málverk, þá fylgir kort með. En hér má sjá nýju kortin. Ég á einnig gott úrval fleiri korta.
|  | 
| Samanbrotin kort með umslagi Spjald einnig með umslagi | 






 







 
 
 
 
