Sjóndeildarhringur I |
Sjóndeildarhringur II |
Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart hvað fólk fær mikið út úr stuttri helgi. Framfarirnar voru mjög góðar, en ég held því fram að með því að mála það sem þú þekkir og hefur áhuga á þá sé hálfur björninn unninn. Að nálgast viðfangsefnið af áhuga getur fleytt þér lengra en þig grunar. Á sama hátt má segja að það skiptir í raun ekki öllu hvað þú málar heldur hvernig þú málar það.
Sjóndeildarhringur III |
Hvaða litir eru i snjónum? |
Hvaða áferð er í snjónum? Hvaða áferð er á feldi hundsins? |
Það er ekki nauðsynlegt að mála allar endurnar þó þær sé allar á ljósmyndinni. |
Hvað þarf þessi mynd að vera stór? |
No comments:
Post a Comment