Einn af fyrstu litunum sem maður lærir að þekkja þegar maður fer að mála er okkur litur. Þetta er jarðlitur sem hefur verið þekktur frá steinöld amk. og er í dag eini liturinn sem er notaður hreinn, þ.e. okkurlitur er búinn til úr hreinu jarðefni.
Það má hugsa sér sand eða kletta á Spáni. Okkur getur líka haft á sér rauðan blæ eins og sést á þessari mynd en líka út í græna og jafnvel fjólubláa tóna.
Hér er svo aftur okkur gulur úr litatúbu:
Zak Prekop
10 years ago