Þetta hafa verið skrýtnir tímar undanfarna mánuði. Það er óhætt að segja það. Það var því kærkomið þegar samkomubanni var aflétt 4. maí og vinnustofan sett í gang. Ég hef ekki setið auðum höndum undanfarna mánuði, en þó er einhvernveginn erfitt að finna kraftinn, einhver ládeyða yfir öllu og maður hefur svona verið í öðru. Apríl og maí eru yfirleitt bestu mánuðurnir, mikið um að vera, Bjartir dagar, Sjómannadagurinn, námskeiðslota, skipulag sumarsins ofl.
Alltaf gott að taka til í litunum sínum. Always a good start to put the colours in order |
It's been difficult to find joy working on paintings as usual. Normally this is the best time of the year at the studio with events, people visiting, painting courses and more. That said, I have been working, painting, planning etc. It felt great on May 4th when first steps towards freedom in Iceland were taken. Still we need to be very cautious, wash our hands, use sanitizer, and keep 2 meter distance from other people.
Boðið upp á sprittun við innganginn/ Please use the sanitizer before entering |
Opið á vinnustofunni - Velkomin My studio is open - Welcome |
It is really uplifting to have people dropping by at the studio again, purchasing some work or just looking at it making plans of future paintings etc.